Ég sé að ég hef sett link á mega raptor, ef þú ferð á aðalsíðuna þá sérðu upplýsingar um fleiri skiptingar frá þeim. Síðan er ekkert sérstaklega skemmtilega hönnuð en mér skilst að vinnubrögðin séu góð og það er gott að eiga við þá. Ég sendi þeim fyrst tölvupóst og fékk ekki svar, síðan hringdi ég í þá og sá sem ég talaði við gaf mér upp sitt email og þetta gekk mjög hratt fyrir sig.