Á föstudaginn kom maí blaðið af CAR CRAFT í póstkassann hjá mér. Þar var einmitt verið að fara yfir þessi mál. Þeir miðuðu við $5000 (og þegar kaninn miðar við einhverja tölu þá þýðir $5000 líklegast 5-6000, sbr. tölur í mílunni, 13 sekúndna bíll er að fara á milli 13-13,99). Þeirra listi er: * Fox Mustang, til haugur af þeim, hægt að fá mjög góð eintök á $5000 * SN-95 Mustang, 1994-1995 V8 bílar eru að fara um og undir $5000 * F-body, þriðja kynslóð, mjög góðir 5,7 TPI eru í kringum $4500,...