Ég tel Transaminn minn lítið breyttann eins og er (spurning hvort ég endurskoði það þegar 406 verður komin niður :) Breytingar á honum eru K&N sía, Holley 600, Edelbrock Torker millihedd, MSD6AL kveikjumagnari, MSD háspennukefli lok og þræðir, flækjur, Flowmaster kútur, 108A alternator (og ég er örugglega að gleyma einhverju). Hvernig gengur með þinn? Það er búið að sandblása minn og fóðra upp lamir og ætli ryðbæting sé ekki í gangi núna. Upphaflega ætlaði ég ekki að láta partasprauta hann...