Ég efast ekkert um að bíllinn þinn eyði ekki meiru. Ætli það séu ekki 44“ Patrólarnir sem eru að eyða um 25-35 á hundraði (ef þeir hafa þá gefið upp réttar tölur). Ég varð mjög undrandi að sjá þessar tölur sérstaklega með tilliti til þess að minn 38” V8 blöndungs bensínjeppi, með 4,88:1 hlutföll, án yfirgírs, og er um 2,2 tonn er að eyða á bilinu 22-25 undir venjulegum kringumstæðum. Það er reyndar ekkert mál að ná eyðslunni upp, en því er yfirleitt stýrt með hægri fætinum :) En þar sem að...