Það eiga ekki allir í minni fjölskyldu amerískt, systir mín á Nissan, pabbi á Bens og bróðir minn á VW. Ég hef átt tvo japanska, einn sænskann og tvo ameríska. Ég sagði aldrei að bílarnir hefðu aldrei bilað. Viðhaldið hefur bara ekki verið mikið. Amerískt getur bilað eins og allt annað. En markmið greinarinnar var ekki að halda því fram að amerískir bílar væru þeir bestu í heimi, og að þeir biluðu ekki, og ekki heldur að níða niður aðra bíla. Markmiðið var að miðla minnir reynslu sem er sú...