Einn vinur minn flutti inn 3500 bíllinn (nýjan af Chevy dealer í USA) með tvöföldu húsi, löngum palli, 6 lítra vélinni, pallhúsi, towing package, 20“ eða 21” felgum, leðri og öllum aukabúnaði sem honum datt í hug. Mig minnir að hann segji að bíllinn eyði 16 eða 18 (ACTIVE FUEL MANAGEMENT, slekkur á strokkum eftir þörfum) en hann býr í bænum og er með fyrirtæki í Mosó (að hluta til langkeyrsla). Bíllinn er þrælskemmtilegur og hann er hæstánægður með hann. Ég man ekki hvað hann kostaði en það...