Trans Am með LS1 er að gera það mjög gott í kvartmílu í USA. Þeir eru að ná ótrúlegum tímum með lítið breyttar vélar. Mig minnir að NA bíll hafi farið undir 10 sec í fyrra (komið ár síðan ég las blaðið, en held samt að tölurnar séu réttar). LS1 vélin er sú sama og er í standard Corvette, en hún var 4,6 sec í 60 mílur þegar hún kom fyrst fram (LS6 var hinsvegar 4,0 sek). Trans AM er eitthvað þyngri svo að þessar tölur geta vel passað. Spólið er eitthvað sem menn verða að læra á. Þú kílir ekki...