Það er hægt að keyra hluti þó illa hafi verið farið með þá, en það setur enginn bíl sem honum þykir vænt um beint í gang eftir að vatn hefur farið inná mótorinn, nema við neyðaraðstæður. Menn hafa keyrt allskonar dósir eftir ótrúleg slys, og það er ágætt að vita það að Hilux getur það líka. Ef ég rekst á þáttinn mun ég horfa á hann, (ætli það hafi ekki verið eina leiðin til að bæta hröðunina á Hilux að láta hann falla í frjálsu falli ;) JHG