Auðvitað hugsaði ég betur um Trans Am-inn en Swiftinn, en ég passaði samt vel uppá súkkuna (ég passa alltaf uppá alla bíla sem ég er með, er alltaf þefandi, hlustandi, skiptandi um olíur ofl. svo að hún fékk gott viðhald hjá mér). Á móti kemur að súkkan hefur ekki fengið að finna eins fyrir því við ákveðnar aðstæður. Blazerinn lendir í miklu erfiðari aðstæðum, og verður fyrir miklu meira álagi en mér dytti í hug að leggja á hina bílana. Þó ég keyri Trans Am-inn yfirleitt skikkanlega þá á...