Ég veit að þetta er málefni sem er ekki eitt rétt svar við. Eins og hefur komið fram þá aðhyllist ég frelsi í þessum málum, að menn eigi að velja sér það ökutæki sem þeir vilja. Grafa er ekki skilgreind sem ökutæki, heldur vinnuvél og það er ekki heimilt að keyra hana á helstu stofnbrautum Reykjavíkur á álagstímum (sbr. skilti við allavegana Sæbraut og Miklubraut). Það eru því ákveðnar hömlur á notkun gröfu sem ökutækis, og því ekki sambærilegt. Ef maður vill hinsvegar keyra um á vörubíl...