Þettar er fallegur bíll en ég myndi ekki vilja sjá svona gripi fara í saltið hér heima. Ef þú hugsar hann sem sumarbíl og ert með einhverja dós í slabbið þá er þetta í lagi. En það er nær endalausir möguleikar á skemmtilegum bílum, en misdýrir samt. Þar má nefna Chevy Caprice Classic, Pontiac Tempest, Pontiac GTO, allar týpur af F-body, einhverjir Mustang bílar og slatti af Mopar. Jafnvel spurning með að ná sér í þokkalegann stationbíl, skella 454 í húddið og fara að stríða mönnum sem halda...