Það var allavegana ekki meiningin að nýðast á þeim sem eru með beinskipta bíla, enda engin ástæða til. Þegar þeir sem hafa eitthvað á móti sjálfskiptingum telja upp það sem að þeir telja galla þeirra þá er ekkert óeðlilegt að telja til kosti hennar á móti, og benda á hvar hún er allavegana jafngild ef ekki betri. Gírkassinn hefur hinsvegar marga kosti og í sumum aðstæðum hentar hann betur. Í greininni taldi ég upp kosti bæði sjálfskiptinga og gírkassa og endaði greinina á því að ég hefði...