Það leit allavegana þannig út að ríkið ætlaði að nota tækifærið til að ná stórum hluta af sparnaði díselbíla í sinn vasa. Þó það hafi skánað þá hef ég grun um að meira megi gera. Upphafleg plön litu vel út, en í meðförum þingsins breyttist málið til hins verra að mínu mati. Ef það er hagkvæmt fyrir íslenskan þjóðarbúskap að auka notkun díselbíla á kostnað bensínbíla (spara mikinn gjaldeyri vegna sparneytnari bíla), eins og upphaflega var lagt upp með (fyrir utan mengun sem er öðruvísi, að...