Það er nú full mikið að tala um geðklofa. Ég er viss um að hún, eins og við öll hér, gerir sér grein fyrir að bíll getur ekki jafnast á við mannslíf. Það breytir því ekki að okkur getur þótt vænt um hluti sem við eigum. Líklegast verður maður hvað háðastur faratækjum, hljómfærum, húsnæði og eflaust fleiri hlutum. Þó hún tali um ástina sína þá held ég að flestir hafi skilið það að það er ekki verið að tala um raunverulega ást heldur meira væntumþykju. Svo má velta því fyrir sér afhverju við...