Í þessu tilfelli var ég að tala um small block chevy (kom fram efst). Aðrir komu með sínar útgáfur af small blockum. Í raun er þessi skilgreining bara þannig að framleiðandi er með bæði stærri og minni blokk, sem hann kallar small og big. Ef við miðum við Ford þá er Windsor mótorinn small block, Cleveland er oft talin vera milli blokk en síðan kemur Big block Ford. Svo hafa menn ruglað dæmið með því að t.d. er minnsta Big Block Chevy 396 cid (miðað við hefðbundna skilgreiningu, voru reyndar...