Ég er búinn að rífa skiptingu, millikassa og flest allt úr húddinu úr mínum. Vélin fer svo innan tíðar. Þá tekur við að þrífa húddið, mála og hljóðeinangra. Þegar vélarsalurinn er klár þá á að detta í hann 6,2 lítra díselvél sem tengist TH400 sjálfskiptingu og NP241 millikassa. Það er semsagt nóg framundan :)