Þetta er ekki tímakaup heldur verktakagreiðsla. Inní þessum 5000 kr. er allur kostnaður sem hann hefur af sínum rekstri. Hann þarf að borga auglýsingar, orkugjafa, síma, afskriftir bíls, tryggingar, launatengd gjöld ofl. ofl. Þegar heildardæmið er gert upp þá stendur miklu lægri upphæð en 5.000 kr. eftir í vasa kennarans. JHG