Ég held að þú getir fengið mun betri bíl fyrir þennan pening. Ef ég man rétt þá voru kostnaðarsamar viðgerðir framundan. Svo þessir bílasalar hafa í raun bjargað þér frá því að kaupa FORD ;) Um daginn var verið að auglýsa Chevy Silverado 86 með 6,2 dísel, TH700 skiptingu á 33“ (og 35” átti að komast undir) sem er víst nýsprautaður en á eftir að raða innréttingunni í hann. Hann setti 180 þús. á bílinn. Auglýsingin er á vef 4x4 klúbbsins. Ég held að það séu miklu betri kaup, því ef hann er...