Ég átti svona eðalvagn, fyrst með orginal 1300, setti í hana B20A (algengust hér heima), stútaði henni og setti B20B í staðinn (töluvert öflugri, tveggja blöndunga). Tók hana að miklu leiti upp og tjúnaði vel. Hún var virkilega spræk þegar búið var að skipta um knastás, setja í hana eletroníska kveikju (nennti ekki að vera alltaf að stilla platínubilið), skipta á einum stórum fyrir þá tvo sem fyrir voru ofl ofl. Ég mæli með þessum jeppum, ódýrir, auðvellt að breyta og B20 vélin togar vel....