Milljón er ansi mikið. Það er mjög erfitt að segja hvað er rétt verð. Framboð af þessum bílum er (að ég held) ekki mikið, og eftirspurnin er heldur ekki mikil en hef samt grun um (m.v. fyrirspurnir á www.kvartmila.is, er þetta nokkuð bíllinn sem er auglýstur þar?) að eftirspurnin sé meiri en framboðið. En til að átta sig á bílnum þarf betri upplýsingar um bílinn: 1) Hvaða vél, 400 pontiac, 403 olds, 350 sbc, 400 sbc, 455, 454 eða eitthvað annað (segir manni lítið að gefa upp einhverja...