Ef þú ert með kúbik tommur þá getur þú reiknað út kúbik sentimetra með því að margfalda með 16,387. Dæmi um vinsæla mótora: 350ci x 16,387 = 5.735 cc 305ci x 16,387 = 4.998 cc 302ci x 16,387 = 4.949 cc 400ci x 16,387 = 6.555 cc 427ci x 16,387 = 6.997 cc 454ci x 16,387 = 7.440 cc 455ci x 16,387 = 7.456 cc Svo er það einföld algebra að reikna í hina áttina, 4.900cc/16,387 = 299 ci (ég myndi þá giska á 302 ford). JHG