Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

JHG
JHG Notandi frá fornöld Karlmaður
622 stig

Re: Púst undir Toyota Corolla '97

í Bílar fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Þar sem að bíllinn er 97 módel þá fær hann ekki skoðun án hvarfakúts (allavegana ekki ef þeir taka eftir því). Of stórt púst miðað við output vélarinnar getur hægt á hraða bylgjanna og getur í raun minnkað tog vélarinnar þó nokkur hestöfl fáist á hæsta snúning. JHG

Re: Hvert er ykkar álit?

í Jeppar fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Ég hef verið með Dick Cepec (sem eru víst komnir á hausinn og gleyptir af Mickey Thompson) undir mínum. Þau virðast ekkert slitna undir bílnum og mér hefur fundist þau virka vel í snjó. JHG P.s. ég get nú kannski ekki sagt að ég sé vel að mér í dekkjum, þetta eru einu 38" dekkin sem ég hef átt.

Re: Jeppinn minn er frægur :)

í Jeppar fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Neibb, hann er rauður JHG

Re: Tjúna vélar með innspýtingu VS blöndung

í Bílar fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Það er töluvert dýrara að tjúna innspýtingarbíla en blöndungsbíla, ef við tökum TPI sem dæmi þá var TPI með MAF sensor frá 85-89 en Speed Density frá 90-92. MAF kerfið þolir meiri breytingar þar sem að það mælir loft vs speed density sem reiknar það út frá MAP sensor í milliheddi. Ef gerðar eru breytingar á SD bíl þá þarf alltaf að brenna nýjan kubb en ekki alltaf í MAF. Ef við tjúnum mikið þá væri rétt að skipta um runnera (þar sem að þeir eru gerðir fyrir Tork á lágu snúning) og skipta...

Re: Can Americans make decent cars?

í Bílar fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Þetta er merkilegt sjónarmið þar sem að GM hefur verið að fá mikið af viðurkenningum undanfarið vegna gæða og fjölbreyttrar framleiðslulínu. JHG

Re: Raunveruleg bensíneyðsla.

í Bílar fyrir 22 árum, 8 mánuðum
spraekur: “Hann eyddi að meðaltali á þessum sirka 3000 kílómetrum 27lítrum á hundraði !” 27 á hundraði!!! Ég er með 3rd gen Transam og hann er að eyða 15 lítrum í blönduðum akstri (bý í Mosó). Líklegt að hann færi í 20 í innanbæjarakstri. Ég hef grun um að það þurfi eitthvað að athuga stillinguna (þar sem að Lt1 og LS1 eru þekktar fyrir góða nýtni) eða létta bensínfótinn verulega ;) JHG P.s. ég ætla ekki að segja ykkur hvað Blazerinn NOTAR af bensíni, (350, ekki yfirgír, 4,88 og 38")

Re: Lol

í Bílar fyrir 22 árum, 8 mánuðum
það er sérstaklega fyndið ef þú ert með álhedd “LOL” JHG P.s. mér fannst það ekkert fyndið þegar það sauð á súkkunni minni í den, en það er gott að menn þurfi ekki mikið til að skemmta sér :)

Re: Vetta á sölu

í Bílar fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Ég hef ekki skoðað umræddan bíl en flestir eru nú búnir að auka aflið eitthvað í þessum bílum. Það að auka þjöppuna, setja á hana blöndung (t.d. góðann Holley :), heitari knastás og að sjálfsögðu flækjur getur lífgað þennan mótor við. Ef menn vilja halda sig við innspítingu þá myndi ég mæla með nýju innspítingunni frá Holley, Stealth fire, hún er að gera allt vitlaust út í ameríkunni núna :) Nú má vel vera að það sé þegar búið að gera eitthvað af þessum hlutum við bílinn. Cross Fire...

Re: Góð þjónusta :-)

í Bílar fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Ég held að allir þeir sem gera eitthvað við bíla (sjálfir) hafi skipt eitthvað við þessa aðila og örugglega fleiri. Mitt minni nær sem betur fer lengur en “síðustu daga” ;) JHG

Re: Ruddar og aðrir níðingar... (almennt nöldur)

í Bílar fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Þetta var ekki ég, ég er búinn að vera á pontiacinum í dag ;) Umferðarmenning getur nú verið mismunandi, ég hef keyrt víða og mín reynsla af evrópu er nokkurn vegin svona: Þýskaland: Allir fara eftir reglum Holland: Flestir fara eftir reglum England: Margir fara eftir reglum Belgía: fáir fara eftir reglum Luxemborg: aðeins ferðamenn fara eftir reglum JHG

Re: Dekkjanúmer

í Bílar fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Þetta er heldur ekki alveg rétt. Ef við tökum dekk sem er 265/70R15 þá er lesið svona úr þessu: 265=breidd í mm 70=hlutfall banans af breidd dekksins(og þeir eru jú tveir í hæðina) 15=hæð felgu í tommum Hæð dekksins er því: (2*70%*265)/25,4+15=29,6 tommur Mér hefur alltaf fundist það skrítið að þarna er verið að blanda saman tommum og mm í sama númeri, af hverju gátu þeir ekki haft þetta annaðhvort í tommum eða mm? JHG

Re: civic sportbíll?

í Bílar fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Algjörlega sammála, sama hve við útvíkkum hugtakið þá getur það aldrei náð yfir þessa bíla. Þeir eru hinsvegar sportlegir bílar (svona eins og Lada Sport ;). JHG

Re: Að vera kúl á því

í Bílar fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Jeep spyr: Hvað er þinn öflugur?? Það er stór spurning þar sem að ég hef ekki dynomælt hann. Það er kannski hægt að skjóta á að hann sé eitthvað í kringum 300 hross en engin leið að vita það nema að mæla (reyndar til formúla þannig að það ætti að vera hægt að reikna það). Ég á 400 sbc sem ég stefni að að byggja næsta vetur með rúllu og ýmsu góðgæti :) <Transam ´79 400hö+.liggaliggalái > Með eða án límmiða ;) Virðist vera öflug græja, ég verð nú að minnast á bíl bróður míns, 74 Transam, 455...

Re: Að vera kúl á því

í Bílar fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Það væri svolítið kúl að setja small block chevy, 350 skiptingu og 10 bolta í rolluna :) Ég þekkti einn sem setti 305 chevy og TH350 skiptingu ofan í drapplitaðann VOLVO, alger slíper (KÚÚL!!). JHG

Re: Að vera kúl á því

í Bílar fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Komón, manstu ekki hvernig það var að eiga hagkvæman bíl og vilja gera hann eins flottan og hægt er? Þó ég velji amerískt þá verð ég að virða val þeirra sem velja Toyotu og finnst það kúl (ef hann hefði bara sleppt því að minnast á neonljós ;). JHG

Re: Að vera kúl á því

í Bílar fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Mustang!!! Kemur ekki til greina að gangast myrkaöflunum (þ.e. FORD) á hönd ;) Ég held mig við F-body!!! JHG

Re: Góð þjónusta :-)

í Bílar fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Var hjá Benna, mér skilst að hann sé núna hjá Rabba. Hann hefur verið í kvartmílunnni á AMC Javelin (ef ég man rétt). Rauðhærður og hress náungi sem veit allt um ameríska bíla. Það er nauðsynlegt fyrir verslanir að hafa dellumenn innan sinna raða. JHG P.s. ekki meint sem diss á aðra starfsmenn Rabba, þeir hafa verið ágætir það sem ég hef þurft að skipta við þá, ég þekki bara Palla betur :)

Re: Að vera kúl á því

í Bílar fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Er það kúl að vera með blikkandi Neonljós??? Þá bið ég nú frekar um gamla keðjustýrið og permanent ;) JHG

Re: Góð þjónusta :-)

í Bílar fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Við hliðina á Aðalskoðun í Hafnarfirði (rétt hjá löggunni). JHG

Re: smá pælingar..

í Bílar fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Það væri náttúrulega skemmtilegast að ná sér í skæri og kúbein og setja sbc ofaní :) Ég hef nú grun um að það sé best að reyna að gera hana upp (eða að fá samskonar vél í) til að halda verðgildi bílsins. Annars þá veit ég lítið um japanska bíla, má vel vera að þetta sé þvæla hjá mér. JHG

Re: Má og ekki má

í Bílar fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Ég frétti að þeir í Kvartmíluklúbbnum hefðu skýrt Adrenalín upp á nýtt þegar hann mætti upp á braut, eftir það er hann kallaður Valium :) JHG

Re: Innflutningsgjöld á fornbílum

í Bílar fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Nei, sömu gjöld en þurfa ekki að uppfylla eins ströng mengunarskilyrði. JHG

Re: POR-15

í Bílar fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Ég notaði þetta fyrir nokkrum árum, virkar ágætlega. Ég pantaði þetta á síðunni þeirra (Starter kit), gaf upp kortanúmer og fékk þetta sent með pósti (minnsta mál í heimi). Svo fékk ég þennan svakalega stóra kassa fullan af frauði og í honum voru tveir litlir kassar :D JHG

Re: Bílanaust.

í Bílar fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Í morgun hringdi ég í Bílanaust og hitti á mann sem vissi hvað hann var að tala um og lagði sig fram um að veita mér góða þjónustu (hann heitir Ásgeir). Ég renndi til þeirra til að kaupa það sem ég þurfti. Hitti á mann við afgreiðsluborðið sem var allur að vilja gerður til að hjálpa mér (en hefði látið mig fá rangan hlut ef ég hefði ekki passað upp á hann). Á kassanum var kona sem tók undir kveðju mína (GÓÐAN DAG). Annað hvort hefur nöldrið í okkur borist þeim til eyrna eða að það eru mjög...

Re: Óréttlæti ? ?

í Bílar fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Hvar endar það ef við ætlum allir að fara að taka lögin í okkar hendur? Ég get allavegana hvorki stutt skemmdarverk á bílnum hans né að buffa kall greyið þó hann kæri lögbrot til lögreglu. Frekar að láta reyna á málið til að sjá hvor hafi rétt fyrir sér. Það er kannski hægt að vísa til hefðarréttar þar sem að það er almennt keyrt þarna og hefur verið gert í fjölda ára án afskipta lögreglu. JHG
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok