Vá hvað ég skil þig, ég var að enda við að koma úr bíó þar sem ég endaði með því að öskra á hóp af krökkum, ég er ekkert að tala um neina smá krakk heldur krakka um 16-17 ára gamla!! Ekki nóg með að þau töluðu allan tíman, heldur lágu þau einhvernveginn útum allt með lappirnar upp í öllu, þögnuðu ekki þegar ég sagði þeim að segja, og stelpan meiar að segja svarði símanum sínum, þegar hann hringdi!!!! Þá var mér líka nóg boðið og lét þau heyra það! Og restin af salnum klappaði fyrir mér :D...