Já ég hef pælt í þessu, mér finnst að Lupin hefði átt að vera meira til staðar fyrir Harry. En það kemur reyndar fram að hann hafi alltaf átt nokkuð erfitt vegna þess að hann er Varúlfur, haldist illa á vinnu og svoleiðis. Hann hefði náttúrulega ekki getað alið Harry upp einn og horfið alltaf einu sinni í mánuði, og hann gat ekki haft samband við hann fyrr eftir að hann veit að hann er galdramaður, svo það eru þarna tvö ár þar sem mér finnst að hann hefði alveg getað haft samband við hann.