Ég held að þú hafir eitthvað miskilið mig! Ég var engann veginn að styðj ákvörðun Hollendinga, ég er alfarið á mót skerðingu á frelsi einstaklingsins, sama hvernig það kemur fram! Ég var hinnsvegar að benda á að búrkan væri VÍST vandamál á sumum stöðum í heiminum (það eru líka fjölskyldur í palestínu og tyrklandi sem neyða konur til að ganga með þetta þó það sé ekki í lögum!) Auk þess hef ég verið að velta þessu fyrir mér, og án þess að taka afstöðu með eða á móti, þá finnst mér þetta...