Sogaðist niður, lét eins og að þetta væri ekkert mál, það væri allt í lagi að gera þetta við og við. Hlustaði á endalsausar afsakanir og rök fyrir þessu rugli. Það endaði með því að ég varð þunglynd, hætti í skólanum og brotnaði endanlega niður (það er ekkert erfiðara en að sjá fólk sem manni þykir vænt um fara svona með sig) Þá var mér sem betur fer hjálpað og ég er bara á ágætis róli í dag. En það sem var verst við þetta af öllu er að þegar ég ákvað að losa mig við þetta fólk þurfti ég...