Sko… ég veit ekki með aðra, þetta er alltaf persónu bundið, en þegar hann kyssir mig á ennið, þér er það eins og heimsins stærsta ástar játning, það er ekki koss að byðja um neitt annað! Hann einfaldlega vildi kyssa mig, til að sýna að honum þykir vænt um mig. Ég þarf ekki að heyra neitt þegar hann gerir það, það er alltaf nóg fyrir mig :D