Alveg örugglega ekki, en það breytir ekki þeirri staðreynda að ef þú heldur framhjá makanum þínum, þá elskarðu hann greinilega ekki nógu mikið! Vinkona mín hélt einu sinni framhjá kærastanum sínum, og þegar ég bar þetta upp á hana, þá viðurkendi hún strax að í raun væri hún löngu hætt að vera hrifin af honum (og hefði að sjálfsögðu löngu átt að vera búin að segja honum upp!)