Takk Lynx ! hún er alveg yndisleg eða var það að minnsta kosti ;( þetta fer bara versnandi, það er svakalega mikill pirringur í henni núna og við erum ráðalaus. Loksins þegar við héldum að hún væri aðeins að róast og farin að hlýða þá byrjar þetta, í þessum pirring hennar er hún aftur farin að glefsa, jafnvel bíta, gelta og hoppa uppá okkur, það er eins og hún viti ekkert hvernig hún eigi að vera greyið, viðist samt ekki bíta í neinni illgirni mikið frekar óvart. Vona bara innilega að þetta...