Úff ég öfunda þig ekki af þessari upplifun, mér fannst alveg nóg um þegar minn 4.vikna blánaði um daginn. Ég var í sófanum að gefa honum, þegar hundsófétið stekkur uppí sófa og hálfpartin á okkur, mér að sjálfsögðu brá svakalega (hún er ekki vön að gera svona) og legg strákinn frá mér í sófann til að setja hundinn fram, þegar ég kem aftur var strákurinn eldrauður í framan og ranghvolfdi augunum, ég ríf hann upp og þá byrjaði hann að grenja, tíkin hafði náð að klóra hann á fætinum og honum...