Góð grein, og mikið til í henni. Ég er í þeirri stöðu að ráða mikið af fólki, sérstaklega á vorin og fólk virðist oft ekki átta sig á hvað það skiptir miklu máli að maður sjái og hitti fólki, margir henda bara inn umsókn og spá ekkert meira í því og ég geri það sama við þær umsóknir, ég spái ekkert meira í þeim. Best að vera bara afslappaður, kurteis og helst hress, án þess þó að fara yfir strikið í einhverjum stælum, sérstaklega ef manneskja sem þú ert að fara að hitta er köld og...