Ég átti tvo páfagauka í denn og lendi einmitt í því sama að annar dó hreinlega úr elli, ég prufaði að setja annan í búrið en það gekk ekki upp, bara stanslaus slagsmál ;/ ég endaði með að fjarlægja þennan nýja og keypti svona gervigauk, sem var festur á prikið og sá gamli var voða sáttur við það, og kúrði sig upp að honum í svefni og reifst við hann þegar honum leiddist, voða sætt :) Kannski er bara málið að prufa það ?