Smá leiðrétting… “Schnauser hundur..þeir eru bara til litlir á íslandi mest 35 cm háir. Þeir eru snöggir í hreyfingum, forvitnir og góðir. En feldhirða er víst frekar mikil og hann slefar á hárin kringum munninn.” Það eru til allar stærðir af Schnauzer á Íslandi, feldhirða er bara mikil ef hundurinn er sýningahundur, samt í raun ekkert svo mikil, ca. 20 mín á viku. Og Schnauzer slefa EKKI, hinsvegar eru þeir með skegg sem rekst ofaní vatnið þegar þeir drekka og þannig blotnar skeggið. Meiri...