neibbs ekkert að ruglast ;) þess vegna sagði ég “ ef ég væri alheimsdómari” var aðeins að benda á að það væri klikkað dómskerfi á fleiri stöðum en hér, mér finnst 3.ára fangelsi fyrir að drepa hund, fáranlegt !! sérstaklega ef við miðum við hvað þarf til að vera settur í 3.ára fangelsi hér. Ég skil ekki hvernig þessi maður á að bæta sig, stungið í fangelsi með nauðgurum, dópistum og morðingjum. Auðvitað þótti konu greyinu vænt um hundinn, en það má ekki meta hundslíf á við mannslíf, hvað ef...