cre. Ég veit vel að hundar eiga til að glefsa í leik, ég er ekkert fífl og að glefsa og bíta er ekki það sama! En aftur á móti er ég að tala um 9.mánaða gamalt barn sem er ekkert að æsa hundinn neitt upp né leika við hann, bara að reyna að skoða hann. Heidahadar. Julie er 6.ára, hvernig tókstu því þegar þinn hundur urraði á barnið? Sumir hundar urra mun oftar en aðrir og meina kannski ekkert sérstakt með því, t.d er Julie búin að urra á mig í dag og gelta því hún mátti ekki fara með dætrum...