Já.. ef það kostar ekki morðfé! Ég mundi vilja hafa pistla frá dýralæknum, ræktendum, þjálfurum, eigendum og svo auðvitað mikið af myndum af krúttlegum hundum ;) Svo auðvitað smáauglýsingar, hund blaðsins þar sem væri tekið eitt hundakyn fyrir í hverju blaði úff svona blað hefur endalausa möguleika!! Ég skal kaupa auglýsingu í blaðinu þegar fyrirtækið mitt verður komið af stað….. fæ ég þá ekki afslátt *blikk* hehe <br><br><b>Kv. EstHer</b><br> <img...