Þetta er hið einkennilegasta mál, mér finnst endilega eins og ég hafi verið að lesa viðtal einhverstaðar við kellinguna og þar hafi hún sagt að þessir hvolpar hefðu verið slys en flest allir væru komnir með nýtt heimili, kannski var mig bara að dreyma ;) En auðvitað ætti að taka þessa hunda af henni ef hún getur ekki hugsað um þá og gefa þeim á góð heimili, spurning bara hver tekur að sér þetta stálpaða hvolpa af þessari tegund sem hafa að mestu verið án umhyggju fólks. Kv. EstHe