Mér finnst frekar lame að vera með ágiskanir en verð samt að leggja orð í belg. Ég tel að það verði miklu fleiri nauðganir, það eykst á hverju ári að nauðganir séu kærðar og í ár tel ég að það muni aukast enn frekar, munum að það er talið að bara smá brot af nauðgunum séu kærðar. Hópnauðganir falla í sama flokk. Slagsmál; ok, í þessu skipti sem ég hef verið á þjóðhátíð eru alltaf einhverstaðar slagsmál, þannig að talan 8 er bara kjánaleg. Þó kæra fáir og þessi tala gæti átt við þau slagsmál...