Nei að sjálfsögðu er ekki hægt að banna þeim að stunda kynlíf, en það er nú samt reynt! Ég styð það að allir fái að stunda sitt kynlíf á meðan það er á þeirra eigin forsendum ekki annara, því miður lenda þroskaheftar stelpur oft í því að þroski þeirra er misnotaður og þær fengnar í eitthvað sem þær eru alls ekki tilbúnar í, jafnvel án þess að þær fatti að það hafi verið brotið eitthvað á þeim og það þarf auðvitað að stoppa. Annað afhverju ekki að reyna að byrgja brunninn áður en barnið...