Ég lít á þetta þannig að mamman 2 er að ekki endilega að gera hið besta í stöðunni en hún er nú samt að gera eitthvað. Það er ekki hægt að bjarga öllum börnum í heiminum og því munar um hvert barn sem fær möguleika á betra lífi, þessi strákur á miklu betri von á góðri framtíð enda fer hann trúlega í bestu skólana. Hún treysti sér kannski ekki í að taka þau öll eða vill bara ljóshærð börn, sama hver ástæðan er finnst mér lélegt að horfa framhjá því að hún tók þó í minnsta lagi eitt barn, sem...