Hef farið tvisvar, frábært að versla jóladót en ég átti í erfiðleikum með að fá á mig föt enda ekki alveg sama tíska í gangi þarna og hér heima. Mér fannst best þegar maður fór í risaheildsölurnar, ég fékk kaupæði þar ;) Maturinn er að vísu ekkert spes og það var akkurat EKKERT djamm þarna enda “lítið” þorp á þeirra mælikvarða, en fólkið var yndislegt og virkilega þægilegt að koma þarna og rosalega gaman að ganga um elsta hlutan eða miðbæinn, húsin er svipað klesst saman og í Amsterdam, bara...