Hmmm… Þú byrjar með strák á netinu sem þú hefur aldrei séð og kemst svo að því að hann er ekki bara ljótur heldur er hann leiðinlegur, viðbjóðslegur kyssari, stalker, heimskur og að drepast úr sjálfsvorkun og þú ferð á netið til að segja okkur frá þessu! Eigum við að vorkenna þér fyrir að hafa verið svo vitlaus að byrja með honum eða hvað er málið? Sorry, ég vorkenni strákgreyinu meira enda á hann greinilega bágt…..