Vá, ekkert smá góðar undirtektir. Takk öll :* Íslenskur kemur ekki til greina, ég veit að þeir eru svakalega fallegir en eiginleikarnir hjá þeim eru samt of líkir Border Collie og svo er ég líka að leita af pínu fyrirferðaminni hundi, þannig að Basenji dettur sjálfkrafa út líka. Eru Norfolk Terrier á Íslandi? Pug kemur sterklega til greina hjá mér, en kallinum langar ekki í svoleiðis enda geta þeir víst verið misjafnir í kringum krakka. Annars snýst ég alveg í hringi með þetta allt saman,...