Takið eftir því næst þegar það kemur fram hvaðan fólk verslaði þetta og hitt, það er mikið af óbeinum auglýsingum í þættinum! Og flestar eru þær pottþétt keyptar, hvort að Valla Matt fái inneign í verslunum sem er minnst á eða hvort fólk fái lánað hitt og þetta til að gera sem flottast hjá sér veit ég ekki, en þetta er alls ekkert nýtt! Það hefur t.d tíðkast lengi að þegar ljósmyndarar frá Hús og hýbýli koma í hús að taka myndir að það sé hafður stílisti með, húsgögn eru færð og öllu er...