Úr svari Guðrúnar Kvaran af Vísindavefnum: Tærnar hafa einnig sín nöfn þótt ekki séu þau eins útbreidd og nöfnin á fingrunum. Talið frá stóru tá eru þau: * stóratá, Vigga, Dyrgja, Stóra-Jóa * Háa-Þóra, Bauga, Nagla-Þóra * Stutta-Píka, Geira, Langa-Dóra * Litla-Gerður, Búdda, Stutta-Jóra * litlatá, Lilla, Grýta, Litla-Lóa