Ég leyfi mér að vitna í orð Birgis Baldurssonar á Vantrú.is: Hver er eiginlega lógíkin á bak við það að efnisverur á borð við menn þurfi að vera skapaðar af öðrum verum, en andaverur eins og guðir geti orðið til úr engu? Það leysir ekkert að segja að efnaboltinn hafi verið skapaður af guði, þá er bara komið eitthvað nýtt til að skýra.