Ég var bara að hugsa: Er ekki líklegt að þessi dómur setji af stað hrinu af lögsóknum um mál svipuðum þessu svo sem mismunandi kjör hins “almenna borgara” við mismunandi hjúskaparstöðu, þ.e. giftur, í sambúð, einhleypur eða jafnvel einstæður, ef hjúskaparstöðu er hægt að kalla?