Það er satt, þetta þarf ekkert endilega að hafa einhver úrslitaáhrif. En það er staðreynd að fólk er metið eftir útliti sínu, það verður svokallaður halo effect: Fólk sem er gott á einu sviði (t.d. útliti) er talið gott á öðrum sviðum (t.d. í vinnu, skóla o.s.frv.) þótt engin tengsl séu þar á milli. Það þarf að gera fólki grein fyrir því að það á ekki að dæma eftir útliti þegar útlit kemur málinu við. Þannig á t.d. ekki að gefa vel útlítandi fólki hærri laun, en staðreyndin er samt sú að það...