hvernig stendur a því að hundur svona gamall sé ekki orðin húshreinn? er hann nýkomin til ykkar? er hann búin að búa á mörgum stöðum? Þetta er meiri vinna fyrst hann er orðin þetta gamall og hefur komist upp með þetta í heila 15 mánuði. Þú verður að velja eina aðferð, halda þig við hana og sýna þolinmæði. Eg á tvo hunda, einn 10 mánada og einn 11 vikna. Á tveimur vikum er þessi yngri orðin húshreinn hjá mér og það sama var með þessa yngri þegar við fengum hana 12 vikna, þá tók það 3 daga,...