Jésús minn! Þetta er eitthvað sem þú ræður ekki við, þess vegna er þetta kallað fíkn og það að þurfa að drekka, borða eða spila endalaust til að finna fyrir hamingju í lífinu er sjúklegt. Þú ert að fara á villigötur með það að fólk ráði því hvort það drekki eða ekki, það ræður því óskaplega lítið því þar sem einstæklingurinn er orðin háður efninu, matnum eða spilinu líður honum illa án þess og finnst vanta eitthvað í líf sitt og þegar fólk er farið að skjálfa, sja ofsjónir og fleira...